Skoðun „Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Geir Gunnar Markússon skrifar Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31 Loksins hús…eða, er það ekki? Steinar Kaldal skrifar „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00 Geta háskólanemar „lifað með veirunni?“ Derek Terell Allen skrifar Léttirinn var mikill þegar takmarkanir innanlands voru afnumdar sumarið 2020. Þjóðin öll hélt að hertar aðgerðir væru á undan okkur, og þess vegna var fagnað með stórglæsilegum hætti á krám og hátiðum víða um samfélagið. Skoðun 17.11.2021 10:31 „Ekki skera niður framtíðina okkar“ Isabel Alejandra Diaz skrifar Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31 Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Gunnar Smári Egilsson skrifar Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00 Fyrirsjáanleg skynsemi Tómas Guðbjartsson skrifar Í snúinni fimmtu bylgju Covid hefur oft verið kallað eftir fyrirsjáanleika, ekki síst frá samtökum atvinnulífsins og vissum stjórnmálamönnum. Nýlega kölluðu tveir ráðherrar eftir því að allar Covid-takmarkanir yrðu afnumdar hér á landi – allt í nafni einstaklingsfrelsis. Skoðun 16.11.2021 20:30 Til þín íslenska. Frá mér sem er að læra þig Alondra Silva Munoz skrifar Ég er með játningu. Ein af mörgum ástæðum þess að ég flutti til Íslands var ást mín á íslenska tungumálinu Skoðun 16.11.2021 19:30 Hlúum að börnum eftir áföll Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns án þess að skoða hvað liggur að baki þessum tölum. Skoðun 16.11.2021 18:00 Hverfið þitt Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum. Skoðun 16.11.2021 14:00 Pældu í því hversu frábært og magnað eintak þú ert! Kristján Hafþórsson skrifar Mig langar til þess að skrifa niður nokkur orð um það hversu frábært lífið er, hversu mögnuð manneskja þú ert og hversu hverfult lífið getur verið. Pældu í því hvað maður er heppinn að fæðast. Skoðun 16.11.2021 12:01 Árangur á COP26 Dr. Bryony Mathew skrifar Nú þegar loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow er lokið getum við metið þann árangur sem náðist á stærstu alþjóðlegu ráðstefnu sem Bretland hefur haldið. Skoðun 16.11.2021 11:31 Íslenskan er hafsjór Gréta María Grétarsdóttir skrifar Tungumálið er eitt helsta persónueinkenni hverrar manneskju. Tengsl tungumálsins og hugsunar mannsins eru mikil og geta jafnvel talist órjúfanleg heild. Skoðun 16.11.2021 11:00 Græna orkan minnkar vistspor vöru og þjónustu Jóna Bjarnadóttir og Tinna Traustadóttir skrifa Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu. Skoðun 16.11.2021 10:30 Orðasmiðurinn hagi Jónas Hallgrímsson Jakob Bragi Hannesson skrifar Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember. Skoðun 16.11.2021 07:00 Háskóli Íslands og landbúnaður Erna Bjarnadóttir skrifar Háskólaprófessorinn Þórólfur Matthíasson (ÞM) er sérlegur áhugamaður um landbúnað eins og glöggt kom fram í þættinum Á Sprengisandi um helgina. Því miður gat ég ekki þegið boð um að sitja þáttinn með honum þar sem ég var búin að lofa mér annað. Skoðun 15.11.2021 17:30 Svarti sauðurinn í íþróttum Helga María Guðmundsdóttir skrifar Orkudrykkir er samheiti yfir drykki sem innihalda koffín. Þetta er villandi nafn þar sem orkudrykkir innihalda ekki endilega orkuefni, það er kolvetni, fitusýrur og/eða prótein. Rétt nafn fyrir orkudrykki ætti í raun að vera örvunardrykkir, en það hljómar ekki jafn vel, þetta er allt markaðssetning. Skoðun 15.11.2021 11:30 Tryggingagjaldið er barn síns tíma! Bergvin Eyþórsson skrifar Samkvæmt lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald er gjaldinu ætlað að fjármagna ákveðna þætti sem eiga það að mestu sammerkt að verja fyrir tekjufalli vinnandi fólk og þá sem fallið hafa út af vinnumarkaði vegna óvinnufærni. Skoðun 15.11.2021 10:01 Að sá efasemdarfræjum í umræðunni til að afvegaleiða hana Siggeir F. Ævarsson skrifar Áður en lengra er haldið vil ég þakka Pétri G. Markan, biskupsritara, kærlega fyrir grein hans, „Gögnin liggja fyrir”, sem hann birti í kjölfarið á minni grein um sama efni, en það er nokkuð óvanalegt að kirkjunnar fólk sé tilbúið að taka svona opna og hreinskipta umræðu um kirkjujarðasamkomulagið og forsendur þess. Skoðun 15.11.2021 09:31 Hvers vegna tekur svona fáránlega langan tíma að endurnýja heitin? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Skoðun 15.11.2021 08:01 Sömu frelsisskerðingar allra, vegna COVID, standast illa Ole Anton Bieltvedt skrifar Um þessar mundir eru stjórnvöld enn einu sinni að skerða frelsi landsmanna og þjarma að ýmsum atvinnurekstri, þar sem þúsundir manna vinna, með atferlis- og samkomutakmörkunum fyrir alla. Skoðun 14.11.2021 17:00 Að velja að verða ekki einmanna og finna tilgang í lífinu Ástþór Ólafsson skrifar Að vera einmanna er eitt af þeim ógnum sem steðjar að okkur og hefur verið að aukast töluvert síðastliðnu áratugi. Það er margt þarna sem spilar inn í og getur verið erfitt að svara. En samkvæmt rannsóknum þá hefur tvennt komið fram eins og skortur á félagslegum samskiptum og að tilheyra samfélagi (Hari, 2019). Þarna vefst margt fyrir manni eins og 1. Er þá orðið auðveldara fyrir fólk að fresta því að takast á við erfiðu málin í lífinu? 2. Erum við orðin einum of háð hlutbundnu sambandi í tæknivæddri veröld? Skoðun 14.11.2021 14:00 Fleiri hjúkrunarfræðingar, fleiri rúm Kristján Ingimarsson skrifar Það þarf að fjölga hjúkrunarfræðingum um 200. Gerum það.Þetta er skýrt markmið sem heilbrigðisyfirvöld ættu að setja sér að ná og það þarf ekki að vera ýkja flókið að ná þessu markmiði. Grunnforsendurnar til að ná því eru að borga hjúkrunarfræðingum hærri laun og bæta aðgengi að námi í hjúkrunarfræði. Skoðun 14.11.2021 07:03 Á byrjunarreit Alexander Ingi Olsen skrifar Eftir 20 mánuði af því að „hlusta á sérfræðingana“ erum við komin aftur á byrjunarreit. Ein illa rekin ríkisstofnun sem ræður ekki við verkefni sín kallar eftir víðtækum frelssisskerðingum sem hola samfélagið að innan og ráðherrarnir bregðast við kallinu. Skoðun 13.11.2021 17:00 Hinn langþráði stjórnarsáttmáli Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mörg stór og mikilvæg mál bíða þess að á þeim verði tekið af djörfung og dug. Vonandi taka hinir þjóðlegu íhaldsflokkarnir sem nú vinna að stjórnarsáttmála sig á og gerast framfarasinnaðir og alþjóðlegir því mikið liggur við fyrir þjóðina. Hér eru nokkur mál sem spennandi er að sjá hvort og þá hvernig tekið verður á í sáttmálanum. Skoðun 13.11.2021 16:00 Drögum úr kostnaði heilbrigðiskerfisins með forvörnum Jóhann Steinar Ingimundarson og Haukur Valtýsson skrifa Nýtum kraft íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar til að bæta lífsgæði landsmanna með heilbrigðari lífsháttum. Skoðun 13.11.2021 15:00 Upplifum ævintýrin saman Kolbrún Pálsdóttir skrifar Síminn og önnur snjalltæki eru orðin stór hluti af lífi okkar, enda til ýmissa hluta nytsamleg tæki. Það er ekkert leyndarmál að mörg erum við orðin háð snjalltækjunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 13.11.2021 10:01 Það þýðir ekki að horfa bara á fjölda innlagna Marta Jóns Hjördísardóttir skrifar Segjum að 16 sjúklingar þurfi innlögn á Landspítala vegna Covid – hvað þýðir það? Hvers vegna hafa háar smittölur svona mikil áhrif? Skoðun 12.11.2021 21:01 Lygi og lyfjaelítan Gunnar Dan Wiium skrifar Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið. Skoðun 12.11.2021 16:01 Evrópa, hreyfingin og endurreisnin Drífa Snædal skrifar Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir COVID rædd. Skoðun 12.11.2021 13:30 Víst okra Félagsbústaðir Gunnar Smári Egilsson skrifar Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra. Skoðun 12.11.2021 13:01 « ‹ 331 332 333 334 ›
„Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Geir Gunnar Markússon skrifar Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31
Loksins hús…eða, er það ekki? Steinar Kaldal skrifar „Innviðina fyrst, uppbygginguna svo“ (Dagur B. Eggertsson). „Ef engin börn eru eftir til að æfa, þá hættir íþróttadeildin“ (Pawel Bartoszek). Nokkurn veginn svona eru frasarnir sem meirihlutinn í Reykjavík notar um þéttingarstefnu sína í viðtölum þegar nokkrir mánuðir eru í sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.11.2021 11:00
Geta háskólanemar „lifað með veirunni?“ Derek Terell Allen skrifar Léttirinn var mikill þegar takmarkanir innanlands voru afnumdar sumarið 2020. Þjóðin öll hélt að hertar aðgerðir væru á undan okkur, og þess vegna var fagnað með stórglæsilegum hætti á krám og hátiðum víða um samfélagið. Skoðun 17.11.2021 10:31
„Ekki skera niður framtíðina okkar“ Isabel Alejandra Diaz skrifar Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31
Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Gunnar Smári Egilsson skrifar Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00
Fyrirsjáanleg skynsemi Tómas Guðbjartsson skrifar Í snúinni fimmtu bylgju Covid hefur oft verið kallað eftir fyrirsjáanleika, ekki síst frá samtökum atvinnulífsins og vissum stjórnmálamönnum. Nýlega kölluðu tveir ráðherrar eftir því að allar Covid-takmarkanir yrðu afnumdar hér á landi – allt í nafni einstaklingsfrelsis. Skoðun 16.11.2021 20:30
Til þín íslenska. Frá mér sem er að læra þig Alondra Silva Munoz skrifar Ég er með játningu. Ein af mörgum ástæðum þess að ég flutti til Íslands var ást mín á íslenska tungumálinu Skoðun 16.11.2021 19:30
Hlúum að börnum eftir áföll Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns án þess að skoða hvað liggur að baki þessum tölum. Skoðun 16.11.2021 18:00
Hverfið þitt Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum. Skoðun 16.11.2021 14:00
Pældu í því hversu frábært og magnað eintak þú ert! Kristján Hafþórsson skrifar Mig langar til þess að skrifa niður nokkur orð um það hversu frábært lífið er, hversu mögnuð manneskja þú ert og hversu hverfult lífið getur verið. Pældu í því hvað maður er heppinn að fæðast. Skoðun 16.11.2021 12:01
Árangur á COP26 Dr. Bryony Mathew skrifar Nú þegar loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow er lokið getum við metið þann árangur sem náðist á stærstu alþjóðlegu ráðstefnu sem Bretland hefur haldið. Skoðun 16.11.2021 11:31
Íslenskan er hafsjór Gréta María Grétarsdóttir skrifar Tungumálið er eitt helsta persónueinkenni hverrar manneskju. Tengsl tungumálsins og hugsunar mannsins eru mikil og geta jafnvel talist órjúfanleg heild. Skoðun 16.11.2021 11:00
Græna orkan minnkar vistspor vöru og þjónustu Jóna Bjarnadóttir og Tinna Traustadóttir skrifa Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu. Skoðun 16.11.2021 10:30
Orðasmiðurinn hagi Jónas Hallgrímsson Jakob Bragi Hannesson skrifar Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember. Skoðun 16.11.2021 07:00
Háskóli Íslands og landbúnaður Erna Bjarnadóttir skrifar Háskólaprófessorinn Þórólfur Matthíasson (ÞM) er sérlegur áhugamaður um landbúnað eins og glöggt kom fram í þættinum Á Sprengisandi um helgina. Því miður gat ég ekki þegið boð um að sitja þáttinn með honum þar sem ég var búin að lofa mér annað. Skoðun 15.11.2021 17:30
Svarti sauðurinn í íþróttum Helga María Guðmundsdóttir skrifar Orkudrykkir er samheiti yfir drykki sem innihalda koffín. Þetta er villandi nafn þar sem orkudrykkir innihalda ekki endilega orkuefni, það er kolvetni, fitusýrur og/eða prótein. Rétt nafn fyrir orkudrykki ætti í raun að vera örvunardrykkir, en það hljómar ekki jafn vel, þetta er allt markaðssetning. Skoðun 15.11.2021 11:30
Tryggingagjaldið er barn síns tíma! Bergvin Eyþórsson skrifar Samkvæmt lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald er gjaldinu ætlað að fjármagna ákveðna þætti sem eiga það að mestu sammerkt að verja fyrir tekjufalli vinnandi fólk og þá sem fallið hafa út af vinnumarkaði vegna óvinnufærni. Skoðun 15.11.2021 10:01
Að sá efasemdarfræjum í umræðunni til að afvegaleiða hana Siggeir F. Ævarsson skrifar Áður en lengra er haldið vil ég þakka Pétri G. Markan, biskupsritara, kærlega fyrir grein hans, „Gögnin liggja fyrir”, sem hann birti í kjölfarið á minni grein um sama efni, en það er nokkuð óvanalegt að kirkjunnar fólk sé tilbúið að taka svona opna og hreinskipta umræðu um kirkjujarðasamkomulagið og forsendur þess. Skoðun 15.11.2021 09:31
Hvers vegna tekur svona fáránlega langan tíma að endurnýja heitin? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Skoðun 15.11.2021 08:01
Sömu frelsisskerðingar allra, vegna COVID, standast illa Ole Anton Bieltvedt skrifar Um þessar mundir eru stjórnvöld enn einu sinni að skerða frelsi landsmanna og þjarma að ýmsum atvinnurekstri, þar sem þúsundir manna vinna, með atferlis- og samkomutakmörkunum fyrir alla. Skoðun 14.11.2021 17:00
Að velja að verða ekki einmanna og finna tilgang í lífinu Ástþór Ólafsson skrifar Að vera einmanna er eitt af þeim ógnum sem steðjar að okkur og hefur verið að aukast töluvert síðastliðnu áratugi. Það er margt þarna sem spilar inn í og getur verið erfitt að svara. En samkvæmt rannsóknum þá hefur tvennt komið fram eins og skortur á félagslegum samskiptum og að tilheyra samfélagi (Hari, 2019). Þarna vefst margt fyrir manni eins og 1. Er þá orðið auðveldara fyrir fólk að fresta því að takast á við erfiðu málin í lífinu? 2. Erum við orðin einum of háð hlutbundnu sambandi í tæknivæddri veröld? Skoðun 14.11.2021 14:00
Fleiri hjúkrunarfræðingar, fleiri rúm Kristján Ingimarsson skrifar Það þarf að fjölga hjúkrunarfræðingum um 200. Gerum það.Þetta er skýrt markmið sem heilbrigðisyfirvöld ættu að setja sér að ná og það þarf ekki að vera ýkja flókið að ná þessu markmiði. Grunnforsendurnar til að ná því eru að borga hjúkrunarfræðingum hærri laun og bæta aðgengi að námi í hjúkrunarfræði. Skoðun 14.11.2021 07:03
Á byrjunarreit Alexander Ingi Olsen skrifar Eftir 20 mánuði af því að „hlusta á sérfræðingana“ erum við komin aftur á byrjunarreit. Ein illa rekin ríkisstofnun sem ræður ekki við verkefni sín kallar eftir víðtækum frelssisskerðingum sem hola samfélagið að innan og ráðherrarnir bregðast við kallinu. Skoðun 13.11.2021 17:00
Hinn langþráði stjórnarsáttmáli Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mörg stór og mikilvæg mál bíða þess að á þeim verði tekið af djörfung og dug. Vonandi taka hinir þjóðlegu íhaldsflokkarnir sem nú vinna að stjórnarsáttmála sig á og gerast framfarasinnaðir og alþjóðlegir því mikið liggur við fyrir þjóðina. Hér eru nokkur mál sem spennandi er að sjá hvort og þá hvernig tekið verður á í sáttmálanum. Skoðun 13.11.2021 16:00
Drögum úr kostnaði heilbrigðiskerfisins með forvörnum Jóhann Steinar Ingimundarson og Haukur Valtýsson skrifa Nýtum kraft íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar til að bæta lífsgæði landsmanna með heilbrigðari lífsháttum. Skoðun 13.11.2021 15:00
Upplifum ævintýrin saman Kolbrún Pálsdóttir skrifar Síminn og önnur snjalltæki eru orðin stór hluti af lífi okkar, enda til ýmissa hluta nytsamleg tæki. Það er ekkert leyndarmál að mörg erum við orðin háð snjalltækjunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 13.11.2021 10:01
Það þýðir ekki að horfa bara á fjölda innlagna Marta Jóns Hjördísardóttir skrifar Segjum að 16 sjúklingar þurfi innlögn á Landspítala vegna Covid – hvað þýðir það? Hvers vegna hafa háar smittölur svona mikil áhrif? Skoðun 12.11.2021 21:01
Lygi og lyfjaelítan Gunnar Dan Wiium skrifar Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið. Skoðun 12.11.2021 16:01
Evrópa, hreyfingin og endurreisnin Drífa Snædal skrifar Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir COVID rædd. Skoðun 12.11.2021 13:30
Víst okra Félagsbústaðir Gunnar Smári Egilsson skrifar Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra. Skoðun 12.11.2021 13:01
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun