Skoðun

Börnin á sam­fé­lags­miðlum

Unnar Þór Bjarnason og Þórður Kristinsson skrifa

Í vinnu okkar með unglingum sem annars vegar lögreglumaður og hinsvegar rannsakandi höfum við rekið okkur á að eldri kynslóðin virðist ekki vera fyllilega meðvituð um hvað börnin okkar eru að upplifa í gegnum samfélagsmiðla.

Skoðun

Stóla­leikur, nema bara ef þú átt fullt af pening

Björn Teitsson skrifar

Stólar eru afar heillandi fyrirbæri. Það er til fólk sem er gersamlega gagntekið af stólum. Hönnun stóla, efnisgerð stóla, saga stóla. Á instagram er til dæmis til reikningur sem kallast „chair.only“ og er einn af uppáhalds hjá undirrituðum.

Skoðun

Sátt­máli fram­fara og vaxtar

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar er ítarlegur og vel gerður. Hann vísar leiðina fram veginn og einkennist af bjartsýni varðandi þau tækifæri sem til staðar eru og bjartsýni um að við getum áfram bætt samfélagið og lagfært það sem þarf að laga.

Skoðun

60 blað­síður af orða­gjálfri

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Sáttmáli um ríkisstjórnarsamstarf Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er einhver mesti langhundur sem sést hefur í pólitískri markaðssetningu.

Skoðun

Hag­kerfið stendur og fellur með flutnings­kerfinu

Jón Skafti Gestsson skrifar

Í fréttum undanfarna daga hefur komið fram að Landsvirkjun þurfti að grípa til skerðinga á orkuafhendingu til viðskiptavina sinna því flutningskerfi raforku réði ekki við að flytja raforkuna milli landshluta.

Skoðun

Lokum opnum kælum strax!

Samúel Karl Ólason skrifar

Opnir kælar eru, í stuttu máli sagt, ömurlegir og þjóna engum tilgangi. Þeir eru óskilvirkir, óumhverfisvænir og eiginlega bara óþolandi. Þeir þjóna ekki einu sinni þeirra helsta tilgangi, að kæla.

Skoðun

Listin að hlusta

Lára Guðrún Agnarsdóttir skrifar

Sem varaformaður Kennarasambands Íslands myndi ég vilja beita mér fyrir því að bæta vinnuumhverfi kennara og gera þannig starfið eftirsóknarverðara. Starfið þarf að vera sýnilegra og við þurfum að hafa rödd okkar alls staðar þar sem er verið að móta stefnur og strauma um allt sem kemur að menntamálum.

Skoðun

Miklu­brautar­stokkur og ný­byggingar við götuna. Hvað finnst þér?

Ævar Harðarson skrifar

Reykjavíkurborg kallar nú eftir viðbrögðum og athugasemdum við stór skipulagsverkefni sem eru í gangi í borginni. Samráð skiptir okkur miklu máli og við erum sífellt að leita leiða til að fá fram sjónarmið sem flestra. Við viljum mæta þörfum íbúa, í því felst meðal annars að sjá fyrir framtíðarþarfir og hvernig þær verða leystar.

Skoðun

Eru launa­hækkanir að sliga ís­lenskt at­vinnu­líf?

Rannveig Grétarsdóttir skrifar

Fyrir að verða tveimur árum skall heimsfaraldur Covid-19 á Íslandi. Ferðaþjónusta hér á landi eins og um allan heim hefur gengið í gegnum gríðarlega erfiðleika vegna faraldursins og hefur eitt helsta markmiðið undanfarin misseri verið að halda rekstri fyrirtækjanna á lífi.

Skoðun

Að efla hreysti þjóðar

Marta Eiríksdóttir skrifar

Fleiri heimsfaraldrar eru á leiðinni segja þeir og jafnvel miklu alvarlegri en þessir sem hafa komið áður. Ekki getum við sprautað fólk endalaust í handleggina, við verðum að hugsa dæmið upp á nýtt!

Skoðun

Takk kæra þjóð

Einar Hermannsson skrifar

Jólaálfasölu SÁÁ lauk nú á sunnudaginn og fór hún fram úr björtustu vonum þrátt fyrir veður. Mig langar að nota tækifærið og þakka okkar dygga sölufólki og stuðningsfólki sem keypti jólaálfinn.

Skoðun

Brask­borgin Reykja­vík

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti.

Skoðun

Verkalýðshreyfingin og gengi krónunnar

Kári Jónsson skrifar

Furðu sætir í aðdraganda nýrra kjarasamninga að verkalýðshreyfingin skilar auðu um gengið á „blessuðu“ krónunni okkar, ekkert hefur jafnmikil áhrif á kaupmátt launa okkar og verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því!

Skoðun

Kennarar í forystu til framtíðar

Kristín Björnsdóttir skrifar

Það er mjög dýrmætt að vakna á morgnana og hlakka til að mæta í vinnuna. Að vera kennari er það besta sem ég veit. Að hitta samstarfsfólkið sitt og nemendurna sem kenna manni eitthvað nýtt á hverjum degi. Að sjá nemendur sína ná árangri er tilfinning sem ekki verður metin til fjár. Í starfsumhverfi kennara eru mikið um álitamál og að mörgu er að hyggja. 

Skoðun

Ég á mér draum

Þórunn Sif Böðvarsdóttir skrifar

Ég á mér draum um að kennarastarfið hljóti þá virðingu sem það á skilið. Virðingu frá viðsemjendum okkar sem segja „nei” við fullkomlega réttmætum kröfum okkar um leiðréttingu á launum miðað við viðmiðunarstéttir.

Skoðun

Erindi til stéttar­fé­lags­manna KÍ

Hjördís B. Gestsdóttir skrifar

Kæri stéttarfélagi, menntun skiptir máli fyrir okkur öll og mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að því að kjósa þá sem gefa kost á sér sem leiðtogar menntamála. Einstaklinga sem brenna fyrir málefnum menntunar, eru fylgnir sér, búa yfir þrautseigju og seiglu, hlusta á raddir kennara og valdefla þá.

Skoðun

Nokkur orð um að koma al­menni­lega fram sem sam­fé­lag við þá sem eru ein­hverfir, skyn­segin eða öðru­vísi

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar

Nú er árið 2021 senn að taka enda. Bráðum munum við standa með kampavísglös á Gamlárskvöld, skála með tárin í augunum og kveðja hið liðna. Hvernig væri nú ef íslenskt samfélag myndi strengja það áramótaheit að koma af virðingu fram við einhverfa, skynsegin einstaklinga hvort sem þeir eru börn, unglingar, fullorðnir eða aldraðir?

Skoðun

Skipulagsstefna ÁTVR

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar

Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur.

Skoðun

Opið bréf til Arons Einars og Eggerts Gunn­þórs

Helga Ben, Hulda Hrund, Ólöf Tara, Ninna Karla, Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða skrifa

Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma.

Skoðun

Við þurfum meira af grænu orkunni okkar

Gunnar Guðni Tómasson skrifar

Eftirspurn eftir raforku hefur aldrei verið meiri hér á landi. Það eru auðvitað góð tíðindi fyrir Landsvirkjun, sem byggir rekstur sinn á sölu rafmagns. Þessi mikla eftirspurn endurspeglar líka jákvæðar aðstæður í rekstri stórra viðskiptavina okkar.

Skoðun

Fleiri spurningar en svör

Drífa Snædal skrifar

Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í komandi kjaraviðræðum; að taka á dýrtíð og húsnæðisverði.

Skoðun

Eru launa­hækkanir að sliga ís­lenskt at­vinnu­líf?

Guðrún Jóhannesdóttir skrifar

Undanfarið hefur verið töluvert rætt um hvort samningsbundnar launahækkanir séu að sliga atvinnulífið hér á landi. Margir telja það fjarri lagi þar sem atvinnulífið standi svo vel því velta nokkurra fyrirtækja hafi aukist til muna.

Skoðun

Á­róður hags­muna­sam­taka stór­fyrir­tækja

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki.

Skoðun

Hver á að gæta ís­lenskrar náttúru?

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Í Kastljósi á mánudagskvöld sat forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar fyrir svörum um nýjan stjórnarsáttmála. Hún var meðal annars spurð út í algjöra fjarveru náttúruverndar í sáttmálanum. Svör hennar voru mikil vonbrigði fyrir náttúruverndarfólk.

Skoðun

Dýr myndi Elliði allur

Tómas Guðbjartsson skrifar

Í fyrradag tókumst við Elliði Vignisson á í Bítinu, en þar ræddum við umhverfis- og orkumál. Tilefnið var grein sem ég birti á Vísi og bar heitið Hægri græn orka?

Skoðun

Við höfum efni á að gera betur!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 sýnir svo ekki verður um villst að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar í þjóðfélaginu sem hefur gert ýmsum öðrum sveitarfélögum óleik.

Skoðun

2030

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.”

Skoðun