Lífið Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32 „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. Lífið 3.10.2024 07:00 Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum. Lífið 2.10.2024 20:02 Barnabarn Kurt Cobain og Tony Hawk í heiminn Francis Bean Cobain dóttir tónlistarmannsins Kurt Cobain og Riley Hawk sonur hjólabrettagoðsagnarinnar Tony Hawk hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Um er að ræða strák sem kom í heiminn 17. september. Lífið 2.10.2024 15:51 Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Lífið 2.10.2024 15:03 Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02 Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39 Breskur Eurovision-sigurvegari látinn Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri. Lífið 2.10.2024 12:14 Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38 „Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31 Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01 Leikarinn John Amos látinn Bandaríski leikarinn John Amos er látinn, 84 ára að aldri. Hann átti langan og farsælan feril sem leikari þar sem hann fór meðal annars með hlutverk hins fullorðna Kunta Kinte í þáttunum Roots og illmennisins Major Grant í Die Hard 2. Lífið 2.10.2024 08:00 Ævintýralegt líf í Stanford en saknar Vesturbæjarlaugar Vísindakonan og ofurskvísan Áshildur Friðriksdóttir er 28 ára gömul og stundar doktorsnám í hinum eftirsótta og virta háskóla Stanford í Kaliforníu. Hún sér framtíðina fyrst og fremst fyrir sér á rannsóknarstofunni að skoða kristalbyggingar í smásjánni. Samhliða því hefur hún mikla ástríðu fyrir tísku og hætti í listaháskólanum Parsons í New York til þess að færa sig yfir í verkfræðina. Lífið 2.10.2024 07:00 Á að pína sig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi? Spurning barst frá lesenda: „Þunglyndi, kvíði, atvinnuleysi allt svo svart og enginn áhugi á kynlífi. Er hrædd um að maðurinn minn muni halda fram hjá mér! Á ég að pína mig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?“ - 42 ára kona. Lífið 1.10.2024 20:00 Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Lífið 1.10.2024 16:31 Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31 Lára flakkar heimshorna á milli í einkaflugvél með lyfjaprinsinum Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærastinn hennar, Jens Hilmar Wessman hafa notið sumarsins á ferð og flugi í sumar. Einkaþotur, glæsikerrur og kavíar koma þar við sögu. Lífið 1.10.2024 15:31 Þraukuðu saman í tvo mánuði Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Lífið 1.10.2024 14:45 Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19 „Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45 Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02 Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01 Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31 Flogið þangað sem enginn kemst nema í draumi „Það er auðvelt að gleyma sér og stara á stórbrotin listaverk skriðjöklanna, horfa á með augum fuglsins, fljúga þangað sem engin kemst nema í draumi.“ Lífið 1.10.2024 10:01 „Stolt af mínum konum sem geisluðu af gleði“ Danskennarinn og lífskúnstnerinn Berglind Jónsdóttir er nýkomin heim úr ævintýralegri og einstakri ferð til Búlgaríu þar sem hún fór með hóp kvenna sem eiga það sameiginlegt að vera allar yfir fimmtugt og elska að dansa. Konurnar sýndu atriði á stórri danshátíð og var þetta að sögn Berglindar ógleymanleg upplifun. Lífið 1.10.2024 09:02 Fóru líka upp á eiginkonuna fyrir besta útsýni landsins Garpur og félagar fóru í þetta skiptið upp á báða toppa Tindfjalla í Okkar eigið Ísland, toppa sem kenndir eru við hjónin Ýmu og Ými. Í þættinum má sjá stórbrotið útsýni sem Garpur segir besta útsýni sem hann hefur fengið á Íslandi. Lífið 30.9.2024 20:01 Draumkennt brúðkaup á Sardiníu Ástralska leikkonan Rebel Wilson og Ramona Agruma giftu sig undir berum himni á ítölsku eyjunni Sardiníu síðastliðinn laugardag. Hjónin deildu fallegum myndum frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Lífið 30.9.2024 17:00 Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31 Ekki lengur undir sérstöku eftirliti Tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, er ekki lengur undir sérstöku eftirliti, svokallaðri sjálfsvígsvakt. Þetta segir lögmaður tónlistarmannsins sem nú er í haldi lögreglu vestanhafs vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemar, mansals, mútuþægni og kynferðisbrota. Lífið 30.9.2024 15:00 Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32
„Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. Lífið 3.10.2024 07:00
Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum. Lífið 2.10.2024 20:02
Barnabarn Kurt Cobain og Tony Hawk í heiminn Francis Bean Cobain dóttir tónlistarmannsins Kurt Cobain og Riley Hawk sonur hjólabrettagoðsagnarinnar Tony Hawk hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Um er að ræða strák sem kom í heiminn 17. september. Lífið 2.10.2024 15:51
Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Lífið 2.10.2024 15:03
Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02
Sigmundur birtist fyrirvaralaust Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp. Lífið 2.10.2024 13:39
Breskur Eurovision-sigurvegari látinn Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri. Lífið 2.10.2024 12:14
Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38
„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31
Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan. Lífið 2.10.2024 09:01
Leikarinn John Amos látinn Bandaríski leikarinn John Amos er látinn, 84 ára að aldri. Hann átti langan og farsælan feril sem leikari þar sem hann fór meðal annars með hlutverk hins fullorðna Kunta Kinte í þáttunum Roots og illmennisins Major Grant í Die Hard 2. Lífið 2.10.2024 08:00
Ævintýralegt líf í Stanford en saknar Vesturbæjarlaugar Vísindakonan og ofurskvísan Áshildur Friðriksdóttir er 28 ára gömul og stundar doktorsnám í hinum eftirsótta og virta háskóla Stanford í Kaliforníu. Hún sér framtíðina fyrst og fremst fyrir sér á rannsóknarstofunni að skoða kristalbyggingar í smásjánni. Samhliða því hefur hún mikla ástríðu fyrir tísku og hætti í listaháskólanum Parsons í New York til þess að færa sig yfir í verkfræðina. Lífið 2.10.2024 07:00
Á að pína sig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi? Spurning barst frá lesenda: „Þunglyndi, kvíði, atvinnuleysi allt svo svart og enginn áhugi á kynlífi. Er hrædd um að maðurinn minn muni halda fram hjá mér! Á ég að pína mig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?“ - 42 ára kona. Lífið 1.10.2024 20:00
Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Lífið 1.10.2024 16:31
Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31
Lára flakkar heimshorna á milli í einkaflugvél með lyfjaprinsinum Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærastinn hennar, Jens Hilmar Wessman hafa notið sumarsins á ferð og flugi í sumar. Einkaþotur, glæsikerrur og kavíar koma þar við sögu. Lífið 1.10.2024 15:31
Þraukuðu saman í tvo mánuði Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Lífið 1.10.2024 14:45
Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19
„Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45
Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02
Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01
Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31
Flogið þangað sem enginn kemst nema í draumi „Það er auðvelt að gleyma sér og stara á stórbrotin listaverk skriðjöklanna, horfa á með augum fuglsins, fljúga þangað sem engin kemst nema í draumi.“ Lífið 1.10.2024 10:01
„Stolt af mínum konum sem geisluðu af gleði“ Danskennarinn og lífskúnstnerinn Berglind Jónsdóttir er nýkomin heim úr ævintýralegri og einstakri ferð til Búlgaríu þar sem hún fór með hóp kvenna sem eiga það sameiginlegt að vera allar yfir fimmtugt og elska að dansa. Konurnar sýndu atriði á stórri danshátíð og var þetta að sögn Berglindar ógleymanleg upplifun. Lífið 1.10.2024 09:02
Fóru líka upp á eiginkonuna fyrir besta útsýni landsins Garpur og félagar fóru í þetta skiptið upp á báða toppa Tindfjalla í Okkar eigið Ísland, toppa sem kenndir eru við hjónin Ýmu og Ými. Í þættinum má sjá stórbrotið útsýni sem Garpur segir besta útsýni sem hann hefur fengið á Íslandi. Lífið 30.9.2024 20:01
Draumkennt brúðkaup á Sardiníu Ástralska leikkonan Rebel Wilson og Ramona Agruma giftu sig undir berum himni á ítölsku eyjunni Sardiníu síðastliðinn laugardag. Hjónin deildu fallegum myndum frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Lífið 30.9.2024 17:00
Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31
Ekki lengur undir sérstöku eftirliti Tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, er ekki lengur undir sérstöku eftirliti, svokallaðri sjálfsvígsvakt. Þetta segir lögmaður tónlistarmannsins sem nú er í haldi lögreglu vestanhafs vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemar, mansals, mútuþægni og kynferðisbrota. Lífið 30.9.2024 15:00
Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið