Formúla 1 Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00 Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Formúla 1 7.7.2023 12:01 Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01 Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46 Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46 Verstappen vann sprettinn í Austurríki Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Formúla 1 1.7.2023 15:32 Banaslys í keppni á undirmótaröð Formúlu 1 18 ára gamall ökumaður lést í keppni á einni af undirmótaröðum Formúlu 1 í morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem banaslys verður á Spa Francorchamps brautinn í Belgíu. Formúla 1 1.7.2023 12:16 Hamilton og Verstappen ósammála um stóra reglubreytingu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill að ný regla verði kynnt til leiks í Formúlu 1 sem segir til um hvenær lið megi byrja að vinna í bíl næsta tímabils. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki sammála. Formúla 1 29.6.2023 20:31 Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Formúla 1 26.6.2023 08:00 Hefur áhyggjur af því að yfirvofandi reglubreyting muni valda árekstrum Liðin í Formúlu 1 kjósa í næsta mánuði um reglubreytingu sem myndi banna dekkjahlífar sem halda hita á dekkjum bílanna inni í skúr. George Russell, ökumaður Mercedes, segist ekki í vafa um að sú breyting myndi valda árekstrum, en dekkjaframleiðandinn Pirelli segir að ökumenn verði einfaldlega að aðlagast breytingunum. Formúla 1 23.6.2023 15:30 Keyrði með fugl fastan í bremsubúnaði stóran hluta keppninnar Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að keyra með óvæntan laumufarþega er hann tryggði Red Bull liðinu sinn hundraðasta sigur í Formúlu 1 í gær. Formúla 1 19.6.2023 09:01 Verstappen jafnaði árangur Senna Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Formúla 1 18.6.2023 22:13 Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Formúla 1 18.6.2023 11:00 Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð. Formúla 1 13.6.2023 23:00 Toto vonar að Hamilton undirriti nýjan samning fyrir næstu keppni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að nú sé það frekar spurning um daga en vikur hvenær sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton muni skrifa undir nýjan samning við liðið. Formúla 1 13.6.2023 14:31 Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. Formúla 1 5.6.2023 12:00 Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Formúla 1 4.6.2023 14:45 Hamilton þurfi að biðjast afsökunar: „Hefði ekki átt að gerast“ Nico Rosberg, Formúlu 1 heimsmeistari og nú sérfræðingur Sky Sports í tengslum við mótaröðina, segir að fyrrum liðsfélagi sinn og keppinautur Lewis Hamilton ætti að biðjast afsökunar líkt og George Russell vegna uppákomu sem varð á milli þeirra í tímatökum á Spáni í gær. Formúla 1 4.6.2023 11:00 Óvæntar vendingar á Spáni í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Red Bull Racing, verður á rásspól í Spánarkappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 3.6.2023 22:30 Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00 Rigningin sló Verstappen ekki út af laginu í Mónakó Hollendingurinn Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Mónakó-kappakstrinum sem fram fór í dag. Formúla 1 28.5.2023 15:31 Ófarir Leclerc halda áfram Charles Leclerc, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur fengið þriggja sæta refsingu fyrir Mónakó-kappakstur morgundagsins og mun hann því ræsa sjötti á morgun. Formúla 1 27.5.2023 23:00 Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Formúla 1 27.5.2023 15:16 Blæs á sögusagnir um Ferrari og er við það að undirrita nýjan samning Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór allra tíma í Formúlu 1, segist ekki vera í viðræðum við Ferrari og að hann sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Mercedes. Formúla 1 25.5.2023 23:31 Ferrari undirbýr tugmilljóna tilboð í Hamilton Svo gæti farið að sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes skipti yfir til keppinautanna í Ferrari fyrir næsta tímabil. Formúla 1 23.5.2023 23:15 Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Formúla 1 19.5.2023 14:00 Formúla 1 aflýsir keppnishelgi sinni í Imola Mikil úrkoma og flóð hafa orðið til þess að aðstandendur Formúlu 1 mótaraðarinnar hafa tekið þá ákvörðun að fresta keppnishelgi sinni á Imola um komandi helgi. Formúla 1 17.5.2023 12:00 Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. Formúla 1 16.5.2023 14:00 Furðar sig á keppinautunum á fordæmalausum tímum Red Bull Racing hefur unnið fyrstu fimm keppnir tímabilsins á yfirstandandi Formúlu 1 tímabilinu, þar að auki vann liðið sprettkeppnina sem haldin var í Azerbaíjan og hafa ökumenn liðsins endað í fyrsta og öðru sæti í fjórum keppnishelgum af fimm. Formúla 1 11.5.2023 17:30 Schumacher hafi gert vel í erfiðum aðstæðum | „Án efa haft mikil áhrif“ Johnny Herbert, margreyndur fyrrum ökumaður í Formúlu 1, segist finna til með Mick Schumacher sem geti ekki notið leiðsagnar föður síns, Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, á sínum eigin ökumannsferli í mótaröðinni. Formúla 1 11.5.2023 16:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 151 ›
Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00
Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Formúla 1 7.7.2023 12:01
Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01
Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46
Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46
Verstappen vann sprettinn í Austurríki Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Formúla 1 1.7.2023 15:32
Banaslys í keppni á undirmótaröð Formúlu 1 18 ára gamall ökumaður lést í keppni á einni af undirmótaröðum Formúlu 1 í morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem banaslys verður á Spa Francorchamps brautinn í Belgíu. Formúla 1 1.7.2023 12:16
Hamilton og Verstappen ósammála um stóra reglubreytingu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill að ný regla verði kynnt til leiks í Formúlu 1 sem segir til um hvenær lið megi byrja að vinna í bíl næsta tímabils. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki sammála. Formúla 1 29.6.2023 20:31
Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Formúla 1 26.6.2023 08:00
Hefur áhyggjur af því að yfirvofandi reglubreyting muni valda árekstrum Liðin í Formúlu 1 kjósa í næsta mánuði um reglubreytingu sem myndi banna dekkjahlífar sem halda hita á dekkjum bílanna inni í skúr. George Russell, ökumaður Mercedes, segist ekki í vafa um að sú breyting myndi valda árekstrum, en dekkjaframleiðandinn Pirelli segir að ökumenn verði einfaldlega að aðlagast breytingunum. Formúla 1 23.6.2023 15:30
Keyrði með fugl fastan í bremsubúnaði stóran hluta keppninnar Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að keyra með óvæntan laumufarþega er hann tryggði Red Bull liðinu sinn hundraðasta sigur í Formúlu 1 í gær. Formúla 1 19.6.2023 09:01
Verstappen jafnaði árangur Senna Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Formúla 1 18.6.2023 22:13
Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Formúla 1 18.6.2023 11:00
Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð. Formúla 1 13.6.2023 23:00
Toto vonar að Hamilton undirriti nýjan samning fyrir næstu keppni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að nú sé það frekar spurning um daga en vikur hvenær sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton muni skrifa undir nýjan samning við liðið. Formúla 1 13.6.2023 14:31
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. Formúla 1 5.6.2023 12:00
Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Formúla 1 4.6.2023 14:45
Hamilton þurfi að biðjast afsökunar: „Hefði ekki átt að gerast“ Nico Rosberg, Formúlu 1 heimsmeistari og nú sérfræðingur Sky Sports í tengslum við mótaröðina, segir að fyrrum liðsfélagi sinn og keppinautur Lewis Hamilton ætti að biðjast afsökunar líkt og George Russell vegna uppákomu sem varð á milli þeirra í tímatökum á Spáni í gær. Formúla 1 4.6.2023 11:00
Óvæntar vendingar á Spáni í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Red Bull Racing, verður á rásspól í Spánarkappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 3.6.2023 22:30
Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00
Rigningin sló Verstappen ekki út af laginu í Mónakó Hollendingurinn Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Mónakó-kappakstrinum sem fram fór í dag. Formúla 1 28.5.2023 15:31
Ófarir Leclerc halda áfram Charles Leclerc, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur fengið þriggja sæta refsingu fyrir Mónakó-kappakstur morgundagsins og mun hann því ræsa sjötti á morgun. Formúla 1 27.5.2023 23:00
Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Formúla 1 27.5.2023 15:16
Blæs á sögusagnir um Ferrari og er við það að undirrita nýjan samning Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór allra tíma í Formúlu 1, segist ekki vera í viðræðum við Ferrari og að hann sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Mercedes. Formúla 1 25.5.2023 23:31
Ferrari undirbýr tugmilljóna tilboð í Hamilton Svo gæti farið að sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes skipti yfir til keppinautanna í Ferrari fyrir næsta tímabil. Formúla 1 23.5.2023 23:15
Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Formúla 1 19.5.2023 14:00
Formúla 1 aflýsir keppnishelgi sinni í Imola Mikil úrkoma og flóð hafa orðið til þess að aðstandendur Formúlu 1 mótaraðarinnar hafa tekið þá ákvörðun að fresta keppnishelgi sinni á Imola um komandi helgi. Formúla 1 17.5.2023 12:00
Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. Formúla 1 16.5.2023 14:00
Furðar sig á keppinautunum á fordæmalausum tímum Red Bull Racing hefur unnið fyrstu fimm keppnir tímabilsins á yfirstandandi Formúlu 1 tímabilinu, þar að auki vann liðið sprettkeppnina sem haldin var í Azerbaíjan og hafa ökumenn liðsins endað í fyrsta og öðru sæti í fjórum keppnishelgum af fimm. Formúla 1 11.5.2023 17:30
Schumacher hafi gert vel í erfiðum aðstæðum | „Án efa haft mikil áhrif“ Johnny Herbert, margreyndur fyrrum ökumaður í Formúlu 1, segist finna til með Mick Schumacher sem geti ekki notið leiðsagnar föður síns, Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, á sínum eigin ökumannsferli í mótaröðinni. Formúla 1 11.5.2023 16:01